Júní, 2024

27jún21:0023:00Ásgeir - Einför um Ísland 2024Kl. 21:00

Nánari upplýsingar

Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti fer einsamall um Ísland í sumar þar sem hann kemur fram á 14 tónleikum víðsvegar um landið. Tónleikaferðin hefst í Landnámssetrinu í Borgarnesi þann 27. júní og henni lýkur í Háskólabíói þann 14. september. Tónleikastaðirnir eru fjölbreyttir en Ásgeir kemur m.a. fram í Básum í Þórsmörk, á Hótel Flatey, í Bláu kirkjunni á Seyðisfirði og Hofi, Akureyri.

Við á Landnámssetrinu fögnum því að fá að hefja þessa vegferð með Ásgeiri Trausta og vonum að tónleikarnir á Söguloftinu verði gott vegnesti fyrir restina af ferðinni. Hlökkum til að sjá ykkur á Landnámssetrinu 27. júní kl. 21:00

Miðasala á tix.is

Klukkan

(Fimmtudagur) 21:00 - 23:00X