September, 2022

24sept20:0022:001809! - Einar Már GuðmundssonKl. 20:00

Nánari upplýsingar

1809 er merkilegt ár, ár byltinga, tími breytinga, styrjaldir úti í heimi, upplýsing og afbrot innanlands, nútíminn að fæðast. Kom Jörundur hundadagakonungur með nútímann? Hvað gerðist sumarið 1809? Hver var Jörundur? Hvað gerði hann fleira en byltingu á Íslandi? Af hverju nýtur hann virðingar hinu megin á hnettinum? Af hverju kalla Danir hann Englending en Englendingar Dana? Værum við Englendingar ef byltingin 1809 hefði heppnast?
Í þessari sýningu fer hinn bráðsnjalli sögumaður og rithöfundur Einar Már Guðmundsson með okkur fram og aftur um tímann.
Miðasala fer fram á tix.is

Klukkan

(Laugardagur) 20:00 - 22:00



X