Desember, 2018
07des11:3015:00Jólalegt Hádegi

Nánari upplýsingar
Okkar vinsæla jólalega hádegishlaðborð verður í boði fjóra daga nú í desember fimmtudaginn 6. og föstudaginn 7. desember og fimmtudaginn 13. og föstudaginn 14. desember Verð kr. 2000 á mann. Nauðsynlegt
Nánari upplýsingar
Okkar vinsæla jólalega hádegishlaðborð verður í
boði fjóra daga nú í desember
fimmtudaginn 6. og föstudaginn 7. desember
og
fimmtudaginn 13. og föstudaginn 14. desember
Verð kr. 2000 á mann.
Nauðsynlegt er að panta borð fyrir ofangreinda daga
á landnam@landnam.is eða í síma 437-1600
Jólahlaðborð.
• Paté nokkrar tegundir
• Laufabrauð
• Cumberlandsósa
• Hangikjöt
• Bauna- kartöflu- og eplasalat
• Litlar kjötbollur
• Rúgbrauð
• Síldarréttir
• Reyktur lax
• Grafinn lax
• Graflax sósa og ristað brauð
• Ris a la mandle
• Súpa dagsins og nýbakað brauð
Gleðilega hátíð!
Klukkan
(Föstudagur) 11:30 - 15:00