Janúar, 2020

25jan16:0018:00Öxin - Agnes og Friðrik

Nánari upplýsingar

Magnús Ólafsson sagnamaður segir frá einum dramatískasta atburði Íslandssögunnar – síðustu aftökunni sem fram fór 12. janúar árið 1830 kl 14. Þessir atburðir tengdust fjölskyldu Magnúsar persónulega og segir hann frá ótrúlegum atvikum í því samhengi. Atvikum sem ekki hafa farið í hámæli og erfitt er að skýra. Magnús er sagnamaður af guðs náð og heldur áhorfendum föngnum frá upphafi til enda.

Klukkan

(Laugardagur) 16:00 - 18:00X