September, 2021

18sept20:0021:00Jón Gnarr og Þeyr 2 flytja VÖLUSPÁMagnaður flutningur á einu mesta þjóðargersemi Íslendinga

Nánari upplýsingar

Jón Gnarr flytur Völuspá við eigið lag. Með honum eru Hilmar Örn Agnarsson, orgelleikari og Hilmar Örn Hilmarsson, tónskáld  en þeir hafa verið Jóni til aðstoðar við verkefnið og leika þeir undir flutninginn á ýmis hljóðfæri.

Sú útgáfa sem Jón flytur er hin svokallaða Konungsbókargerð. Hún er talin elsta útgáfa ljóðsins og er alls 63 erindi.

Flutningurinn tekur um klukkustund. Aðgangseyrir er 3500 krónur.

Miðaverð kr. 3500 – Miðasala á tix.is

Klukkan

(Laugardagur) 20:00 - 21:00X