September, 2021

10sept20:00Gítar dúett Reynir og GunnarMiðasala við innganginn - miðaverð kr. 3000

Nánari upplýsingar

Föstudaginn 10. september munu gítarleikararnir Gunnar Ringsted og Reynir Hauksson leiða saman hesta sína á gítar dúett tónleikum á Sögulofti Landnámsseturssins.Báðir eru þeir Borgfirðingum að góðu kunnir og verður gaman að heyra þá leika listir sínar á gítarana sína. Þeir munu renna í gegnum marga stíla tónlistarinnar eins og Jazz, Blús, Flamenco, Rokk og íslenskum þjóðlögum með lögum frá Django Reinhardt, Mezzoforte, The Beatles og mörgum fleirum. Þeir lofa mikilli skemmtun og góðum sögum milli laga.

 

Klukkan

(Föstudagur) 20:00X