Veitingahús

Fjölskylduvænn og notalegur veitingastaður

Í veitingahúsi Landnámsseturs sem opið er alla daga er bæði hægt að fá mat, kökur, kaffi og aðra drykki.  Á matseðlinum er að finna fjölbreytta rétti sem ættu að fullnægja þörfum flestra, bæði barna og fullorðinna. Við höfum hollustu og ferskleika að leiðarljósi og höfum svanga ferðalanga sérstaklega í huga þegar skammtað er á diskana. Allir réttir eru unnir frá grunni á staðnum. Sjá matseðil hér að neðan.

Veitingahúsið er opið alla daga frá kl. 10 – 21.

Söguleg hús

Landnámssetrið er til húsa í tveimur af elstu húsum Borgarness.  Búðarklettur nefnist húsið sem veitingahúsið er í og dregur það nafn sitt af klettinum sem það stendur við. Það var stækkað árið 1907 og síðan allt endurbætt af dugmiklum mönnum í Borgarnesi árið 1997 og aftur árið 2006 þegar Landnámssetrið var opnað. Árið 2013 var nýr salur byggður við gamla húsið og fellur hann fallega uppað Búðarkletti. Veitingahúsið rúmar nú um 130 gesti í þremur sölum.

Hollustuhádegishlaðborð

Hádegishlaðborðið okkar nýtur sífellt meiri vinsælda. Þar er á boðstólum gnægð kaldra grænmetisrétta og salöt, heit súpa og ilmandi nýbakað brauð. Á fimmtudögum er svo alltaf einn heitur réttur - sérstaklega hugsaður fyrir fastagestina okkar en að sjálfssögðu í boði fyrir alla. Fastagestir geta fengið sérstakt afsláttarkort. Á borðum alla daga frá kl. 11:30 til 15:00


Hollustu hádegishlaðborð

Súpa dagsins, heimabakað brauð, kaldur pastaréttur, úrvals hollustu
salöt og sósur. Á borðum frá kl. 11:30 til 15:00
2200

Súpur

Súpurnar eru allar glútenlausar. Við bjóðum upp á glútenlaust brauð.

Grænmetissúpa dagsins með heimabökuðu brauði – forréttur/aðalréttur 1350/1590
Íslensk kjötsúpa með heimabökuðu brauði
forréttur/aðalréttur
1980/2500
Fiskisúpa með heimabökuðu brauði
forréttur/aðalréttur
1980/2500

Þriggja rétta matseðill

Forréttir og léttir réttir

Kræklingar úr Breiðafirði, soðnir í hvítvíni og rjóma. Inniheldur lauk og hvítlauk — 300 gr. 2800
Síldarþrenna borin fram með soðnu eggi og rúgbrauði frá Geirabakarí 2100
Reyktur silunga tartar borinn fram með jógúrt sósu, sítrónu “salsa” og rúgbrauði frá Geirabakarí 2100
Hangikjöts tartar með piparrótar-sýrðum rjóma og rúgbrauði frá Geirabakarí 2300
Heitt hvítlauksbrauð með osti og litlu salati 1100
Súpurnar eru allar glútenlausar. Við bjóðum upp á glútenlaust brauð.

Grænmetissúpa dagsins með heimabökuðu brauði – forréttur/aðalréttur 1350/1590
Íslensk kjötsúpa með heimabökuðu brauði
forréttur/aðalréttur
1980/2500
Fiskisúpa með heimabökuðu brauði
forréttur/aðalréttur
1980/2500

Þriggja rétta matseðill

Uppáhald Sögu

Pasta með smjöri og tómatsósu

990
Uppáhald Jökuls

Soðin fiskur með kartöflum og smjöri

1400
Uppáhald Egils

Pizza með pizzusósu og osti —10,5´

1300
Uppáhald Skallagríms

Nautaborgari (90 gr) með kartöflubátum, grænu salati, tómötum, agúrkum og tómatsósu

1350
Hægt er að panta barnastærðir af matseðli á hálfvirði. (Aðeins fyrir börn ungri en 12 ára)

Forréttir og léttir réttir

Kræklingar úr Breiðafirði, soðnir í hvítvíni og rjóma. Inniheldur lauk og hvítlauk — 300 gr. 2800
Síldarþrenna borin fram með soðnu eggi og rúgbrauði frá Geirabakarí 2100
Reyktur silunga tartar borinn fram með jógúrt sósu, sítrónu “salsa” og rúgbrauði frá Geirabakarí 2100
Hangikjöts tartar með piparrótar-sýrðum rjóma og rúgbrauði frá Geirabakarí 2300
Heitt hvítlauksbrauð með osti og litlu salati 1100

Grænmetisréttir

Tortilla með snöggsteiktu fersku grænmeti og litlu salati 2200
Spínat lasagna með kasjú hnetum borið fram með litlu salati 2400
Grænmetisborgari með kartöflum, grænu salati, tómötum, agúrkum, hvítlaus- og sinnepssósum 2400
Pasta tagliatelle í rjómalagaðri spínatsósu með ristuðum furuhnetum 2200
Garðasalat dagsins 1550
Lítill salatdiskur – hægt a panta með öðrum réttum af matseðli 900

Fiskréttir

Hvítlaukssteiktir VIP humarhalar á pasta tagliatelli í hvítvínsrjómasósu 4600
Kræklingar úr Breiðafirði í hvítvínsrjómasósu — 500 gr. 4500
Hvítlaukssteiktir VIP humarhalar á girnilegu salatbeði 4400
Plokkfiskur með seyttu rúgbrauði frá Geira bakara 2800
Pasta tagliatelle með spínati og reyktum silungi 2600
Soðinn fiskur með kartöflum, smjöri og fersku salati 3600
Ferskasti fiskur  — sjá töflu 3900

Kjötréttir

Tortilla með kjúklingi og snöggsteiktu grænmeti 2400
Lasagna gert úr Mýrarnautakjöti frá Leirulæk, borið fram með litlu salati 2600
Grilluð kjúklingabringa á fersku salati, með okkar einstöku engifersósu, ristuðum möndlum og hnetum 2600
Nautaborgari (150 gr) gerður úr Mýranautakjöti frá Leirulæk, borinn fram með kartöflubátum, grænu salati,
tómötum agúrkum, steiktum lauk, og hvítlauks- og sinnepssósu.
2500
Grilluð lambasteik (innra læri)  með ofnbökuðu rótargrænmeti, kartöflubátum og okkar einstöku döðlu-rósmarin sósu. 4500
Grillsteikt hrossafile dagsins – spyrjið þjóninn 4300

Barnaréttir

Uppáhald Sögu

Pasta með smjöri og tómatsósu

990
Uppáhald Jökuls

Soðin fiskur með kartöflum og smjöri

1400
Uppáhald Egils

Pizza með pizzusósu og osti —10,5´

1300
Uppáhald Skallagríms

Nautaborgari (90 gr) með kartöflubátum, grænu salati, tómötum, agúrkum og tómatsósu

1350
Hægt er að panta barnastærðir af matseðli á hálfvirði. (Aðeins fyrir börn ungri en 12 ára)

Saga og Jökull eru aðalpersónur í skemmtilegum ævintýrum sem gerast á Vesturlandi. Saga er 9 ára stelpa og Jökull er álfastrákur, vinur hennar. Hægt er að hlaða niður skemmtilegum ratleik í snjallsíma sem byrjar hér við Landnámssetrið.  Starfsfólk  okkar gefur frekari upplýsingar.

 

Eftirréttir & kökur

Skyr frá Erpsstöðum með rjóma og íslenskri villiberjasaft 1200
Íslenskur rjómaís frá Erpsstöðum með rjómatoppi (tvær bragðtegundir) 1390
Íslenskur grjónagrautur með kanilsykri, rúsínum og rjómablandi 1150
Eyjafjallajökull – Volg súkkulaðikaka með Erpstaðaís 1490
Tertusneið með þeyttum rjóma — sjá í kökuskáp 990
Flestar kökurnar koma nýbakaðar úr eldhúsi Landnámsseturs

Erpsstaðir eru ein af landnámsjörðum Auðar Djúpuðgu, sem nam land í Dölum vestur.
En þar bjó Erpur eftirlætis þræll Auðar eftir að hún gaf honum frelsi og jörðina að launum fyrir trúnað og hollustu við sig

Kaffidrykkir og te

Uppáhelt kaffi 410
Te – svart – grænt og ávaxtatré 410
Espresso 450/480
Americano 480
Cappuccino 480/530
Cafè latte 500/550
Espresso Macchiato 480/530
Swiss Mokka með þeyttum rjóma 650
Hot Chocolate með þeyttum rjóma 650
Ískaffi 650

Kaffitar Logo

Allt kaffi & te, sem við notum er frá Kaffitári
Kaffið er keypt beint frá bónda til að tryggja mestu gæðin og sanngjörn viðskipti. Addý, eigandi kaffitárs fer oftast sjálf á staðinn og velur baunirnar. Þetta kalla þau hjá Kaffitári “Kaffi án krókaleiða”. Langmest af kaffinu kemur frá Ricardo Rosales á Jesus Maria ekrunni í Nicaragua. Einnig er mikið keypt frá El Injerto í Gvatemala og Daterra í Brasilíu.

Safar

Heilsudrykkur dagsins – með engifer 1200
Íslensk villiberjasaft 1350

Gosdrykkir

frá Ölgerðinni Egill Skallagrímsson
Pepsi, 300 ml –
Pepsi Max, 300 ml – sykurlaust
Appelsín, 275 ml –
Egils Kristall, 275 ml –
450
Pilsner — 330 ml  2,5% 600
Egils malt — 330 ml x

Í Ölgerð Egils Skallagrímssonar og voru fyrstu flöskurnar af malt seldar 17. apríl 1913. Maltið er því orðið meira en 100 ára. Maltið var lengi ómissandi drykkur á stórhátíðum Íslendinga og því oft blandað saman við appelsín. Þær eru fáar vörurnar sem hafa staðist tímans tönn með jafn afgerandi hætti og maltið góða.

Bjór

Dökkur Steðji  — 330 ml, 5,1%

Síaður, gerilsneyddur og fullkomlega maltaður. Líkist helst “Alt bier” með íslenskum ferskleika.

1200
Ljós Steðji — 330 ml, 4,7%

Bruggaður eftir þýskum hefðum með íslenskri umhyggju

x
Reyktur Steðji  — 330 ml, 4,6%

Afgerandi reykt bragð fyrir þá sem vilja bragðmikinn bjór.

1200
Egils Gull kranabjór — 300 ml. 800
Egils Gull kranbjór— 500 ml. 950

Rósavín

Mateus Rose – Portugal, 11% vol. 1100

Rauðvín

Piccini – Rosso Di Toscana – Ítalía —750 ml, 13 % vol.

Kirsuberjarautt, meðalfylling, þurrt, ferskt, miðlungs tannin, skógarber, lyng, vanilla.

4500
Castillo De Molina Cabertnet Sauvignon – Chile —750 ml, 14% vol.

Dæmigerður Cabernet með angan af pipar, súkkulaði og eyk.
Gott jafnvægi í bragði á milli fínlegrar eykar, súkkulaði og brómberja.  Margverðlaunað vín.

5900
Masi Campofiorin– Ítlaía —750 ml, 13% vol.

Kirsuberjarautt. Meðalfylling, þurrt, fersk sýra, Þroskuð tannin. Rauð ber, barkarkrydd, rúsína, lyng.

7200
Vín hússins Frontera – Chile — 750 ml, 11,5% vol.

Rúbín rautt með fjólubláum jaðri. Ilmur af brómberjum, melónum, þurrkuðum plómum og vanillu. Langvinnt berjabragð og góður endir

4300
J.P. Chenet – Frakkland —187 ml, 13% vol.

Cabernet – Syrah, with scent of cherry jam, almonds, black currant, rose pepper and chocolate. Medium bodied with delightful hints of berries. Good acidity and soft tannin.

1350
Gato Negro  – Cabernet – Sauvignon – Chile —187 ml, 11,5% vol.

Rúbinrautt með ilm af ávöxtum, villtum berjum og kirsuberjum með keim af sætri vanillu og kókos.  Tilvalið með öllum kjötréttum.

1350

Hvítvín

Piccini – Bianco Di Toscana – Ítalía —750 ml, 12 % vol.

Keimur af epla- og sítrónu berki, létt fylling, þurrt, ferskt.

4500
Castello De Molina Chardonnay – Chile —750 ml, 14% vol.

Góður keimur af ristaðri eyk. Mjúkt vín með angan af suðrænum ávöxtum. Mikið eftirbragð.

5900
Masi Masianco – Pino Grigio  Ítalía—750 ml, 13% vol.

Kemur frá Castions di Strada í Friuli héraðinu á Ítalíu. Ofþroskaðar þrúgurnar gefa sérstakan keim sem fer vel með öllum fiski og hvítu kjöti.

7200
Vín Hússins: Frontera – Chardonnay – Chile —750 ml, 13% vol.

Strágult með peru og citrus angan. Bragð af vanillu, perum og greip.

3990
J.P. Chenet, Chardonnay – Frakkland —187 ml, 11,5% vol.

Fölgult, frekar bragðmikið með angan af hvítum blómum, appelsínu og aprikósusultu.

1350
Gato Negro – Sauv. Blanc – Chile —187 ml, 11,5% vol.

Mikill náttúrulegur og suðrænn ilmur, með snert af grape, ananas og mango. Kitlandi bragð með ferskum blæ.

1350

Sterkir drykkir

Gin Isafold — 37,5% vol. 900
Ís og eldur vodka — 40% vol. 900
Brennivín —40% vol. 900
Whisky, Jameson & Ballantinie’s 1100
Larsen, einstakt Viking’s Cognac V.S.O.P. 1450
Baileys — 17% vol. 950
Kahlúa — 20% vol. 950
Grand Marnier — 40 % vol. 1200
Campari — 21% vol. 1100