Gjafabréf

Við útbúum gjafabréf eftir þínum óskum og sendum um land allt.
Hægt er að fá gjafabréf á leiksýningar, sögusýningar og í veitinghús.
Einnig útbúum við opin gjafabréf sem eru með valda kr. upphæð eða opna leiksýningu.

Hér eru upplýsingar um gjafabréf og leikhústilboð á leiksýningar Landnámsseturs
Miðaverð á leiksýningar er kr. 3.500
Sýningaskrá, smellið hér

Þriggjarétta með kjöt eða fisk sem aðalrétt kr. 6.500

Tveggjarétta – súpa & brauð, kjöt eða fisk sem aðalrétt kr. 5.500

Kaffi eða te fylgir öllum réttum.

Pantið gjafabréf með því að senda okkur tölvupóst á landnam@landnam.is eða hringið á skrifstofutíma 10:00-16:00 alla virka daga.

Gleðilega hátíð!