Mars, 2020

22mar16:00- 18:00Fyrirheitna landiðEinar Kárason

Nánari upplýsingar

Einar Kárason segir frá ferðum um fyrirheitna landið og undirbúningi fyrir Djöflaeyju. Einar er einn af vinælustu sögumönnum landsins. Fáum tekst betur en hann að hrífa fólk með sér inní töfrandi sagnaheima.  Hér vekur hann til lífsins magnaða lífsreynslu þegar hann fór ásamt aðalsöguhetju Djöflaeyjunnar til Ameríku á söguslóðir Agga og fjölskyldu. Einar er öllum hnútum kunnugur á Söguloftinu – því enginn hefur komið þar fram jafnoft og alltaf við miklar vinsældir. Síðasta sagði hann Grettis sögu þar við mikla ánægju gesta.

Klukkan

(Sunnudagur) 16:00 - 18:00X